Samkoma 25. ágúst

Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 20 verður samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20 Samkoman verður í umsjón hjónanna Ástu B. Schram, formanns kristniboðssambandsins og Keith Reed tónlistarmanns. Kaffi á könnunni eftir samkomu Allir hjartanlega velkomnir