Samkoma í Kristniboðssalnum 23. mars
Yfirskrift samkomunnar í Kristniboðssalnum 23. mars er : Ég vil þekkja Krist. Ræðumaður er Skúli Svavarsson, kristniboði sem talar út frá 3. kafla Filippíbréfsins. Sýndur verður leikþáttur frá Evrópuráðstefnu Lausanne sem haldin var í nóvember á síðasta ári. Allir hjartanlega … Continued