Söngsamkoma miðvikudaginn 18. október
Miðvikudaginn 18. október kl. 20 verður samkoma að venju í Kristniboðssalnum. Á samkomunni að þessu sinni verður mikið sungið, bæði eldri söngvar sem flestir kunna sem og nýir og nýlegri og aldrei að vita nema við lærum eitthvað alveg nýtt. … Continued