Fundur og kaffisala fellur niður

posted in: Heimastarf | 0

Fundur Kristniboðsfélags kvenna sem áformaður var fimmtudaginn 29. apríl fellur niður vegna samkomutakmarkana. Sama er að segja um árlega kaffisölu félagsins á 1. maí, hún fellur einnig niður af sömu ástæðum. Við hvetjum kristniboðsvini að gefa í staðinn gjöf til … Continued

Aðalfundur frestast til 12. maí

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Aðalfundi SÍK hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana, og boðar stjórnin til aðalfundar miðvikudagsinn 12. maí kl. 18 í Kristniboðssalnum, svo framarlega sem reglur um samkomuhald leyfa. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum SÍK. Kristniboðsvinir eru hvattir til að fylgjast … Continued