Miðvikudagssamkomur í október- Dagskrá

Miðvikudagssamkomur í Kristniboðssalnum í október 2023  4. október  Fræðslukvöld: Opinberunarbókin Ragnar Gunnarsson heldur áfram að fjalla um Opinberunarbók Jóhannesar 11. október    Kristniboðið og unga fólkið UL- fara segja  frá ferð sinni á kristniboðsmót ungmennahreyfingar norska kristniboðssambandsins í júlí sl. og … Continued