Krílasálmar í Kristniboðssalnum

Krílasálmar hefjast aftur í kristniboðssalnum mánudaginn 5. febrúar. Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir ung börn með foreldrum eða umsjónaraðilum, þar semáherslan er á samveruna og að virkja skynjun barnanna. Notast er við blöndu af barnasálmum, sunnudagaskólalögum, leikskólalögum og þjóðvísum. Námskeiðin hafa … Continued

Söngsamkoma 17. janúar

Miðvikudaginn 17. janúar kl 20 verður söngsamkoma í Kirstniboðssalnum. Samkomugestum gefst tækifæri til að koma með óskalög. Bjarni Gunnarsson og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir leiða söng og tónlist en ræðumaður er Gunnar Jóhannes Gunnarsson Allir velkomnir!