Sumarmót á Löngumýri
Árlegt sumarmót Kristniboðssambandsins að Löngumýri í Skagafirði verður að þessu sinni dagana 8.-10. júlí eða um viku fyrr en oft hefur verið. Skráning fer fram á Löngumýri í síma 453 8116. Þar fæst uppgefið verð en það ræðst af því … Continued