Esekíel í streymi

Í kvöld miðvikudaginn 21. október verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum. Þar sem ekki mega vera fleiri en 20 í salnum verður fræðslukvöldinu streymt beint af fésbókarsíðu Kristniboðssambandsins. Að þessu sinni mun Hermann Bjarnason, gjaldkeri SÍK fjalla um Esekíel. Ef einhverjir vilja … Continued

Lofgjörðarstund í streymi

Á morgun, miðvikudaginn 14. október munum við streyma beint frá Kristniboðssalnum á samkomutíma kl. 20. Hægt er að fylgjast með streyminu á fésbókarsíðu SÍK. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Bjarni Gunnarsson munu leiða lofgjörð og lesa stuttar hugvekjur. Ef einhvejir vilja … Continued

Samkomur og samkomutakmarkanir

Vegna hertra samkomutakmarkanna verða ekki hefðbundnar samkomur í Kristniboðssalnum næstu tvær vikur en við munum streyma efni á samkomutíma á fésbókarsíðunni. Streymið verður á samkomutíma, kl. 20 á miðvikudagskvöldum. Ef einhverir treysta sér til og vilja koma og taka þátt … Continued

Samkomudagskrá í október

Samkomur eru í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð, alla miðvikudaga kl. 20. Allir velkomnir 7. október  Fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna. Happdrætti, kökusala ofl. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir hefur hugleiðingu 14. október  Lofgjörðar og vitnisburðastund 21. október  Fræðslukvöld. Hermann Bjarnason fjallar um … Continued