Sumarmót á Löngumýri 14.-16. júlí
Árlegt sumarmót Kristniboðssambandsins verður að þessu sinni helgina 14.-16. júlí að Löngumýri í Skagafirði. Mótið er öllum opið og yfirleitt myndast einlægt og gott samfélag á staðnum þó svo fólk komi úr ólíkum áttum. Þátttakendur geta dvalið innanhúss eða í … Continued