Categories
Heimastarf

Hugvekja dagsins, 1. apríl 2020

Hugvekja dagsins frá sr. Guðmundi Guðmundssyni. Fimmta hugvekja af fjórtán út frá ræðum Jesú

Categories
Heimastarf

Kvöldstund í beinni úr Kristniboðssalnum

Á meðan samkomubann stendur yfir munum við streyma beint af fésbókarsíðu okkar Kvöldstund í Kristniboðssalnum öll miðvikudagskvöld kl 20:30. Þetta eru um 20- 30 mínútna langar stundir með lofgjörð, bæn, lestri úr Guðs orði, vitnisburðum, hugleiðingum og frásögum af kristniboðssatarfinu. Verið velkomin að njóta stundarinnar með okkur í beinni útsendingu

Categories
Heimastarf

Hugvekjur um ræður Jesú

Guðmundur Guðmundsson, prestur á norðurlandi ,hefur sent okkur hugvekjur um ræður Jesú sem við munum birta hér og á facebook síðunni okkar, daglega fram að páskum. Við þökkum sr. Guðmundi fyrir þessa góðu sendingu og biðjum þess að þessar hugvekjur megi vera til blessunar og uppörvunar

Categories
Fréttir Heimastarf Óflokkað

Breyttur opnunartími á Basarnum

Vegna aðstæðna sem eru í þjóðfélaginu okkar í dag, hefur salan á Basarnum dregist mikið saman og sömuleiðis koma viðskiptavina.Við höfum því ákveðið að breyta opnunartíma okkar.Frá og með fimmtudeginum 26. mars n.k. og um óákveðinn tíma, verðuropnunartíminn kl. 14-18 alla virka daga.Margir þurfa að loka en Basarinn nytjamarkaður mun eftir megni hafa opið.Velkomin

Categories
Fréttir Heimastarf

Bænasamvera í kvöld 18. mars

Í  ljósi aðstæðna sjáum við okkur ekki fært að halda úti hefðbundnum miðvikudagssamkomum á meðan samkomubann stendur yfir. Okkur langar samt sem áður að bjóða þeim sem treysta sér til að koma á bænasamveru í Kristniboðsalnum kl. 20 í kvöld og næstu miðvikudaga einnig vel gengur. Við munum lesa úr orði Guðs, syngja saman og […]