Samkoma í Kristniboðssalnum 8. febrúar
Sr. Magnús Björnsson verður ræðumaður á samkomu í kvöld miðvikudaginn 8. febrúar. Yfirskriftin er: Þeir sáu dýrð hans og er textinn úr Markúsarguðspjalli 9: 1- 13. Eftir samkomun sem hefst kl. 20 er boðið upp á kaffi og samfélag. Allir … Continued