Sumarmót að Löngumýri 16.-18. júlí

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Dagskrá mótsins og helstu upplýsingar eru hér að neðan. Við hvetjum fólk til að skrá sig snemma vilji það gistingu innanhúss en einnig eru tjaldsstæði í boði. Föstudagur  21:00 Upphafssamvera. Hugvekja: Katrín Ásgrímsdóttir skógræktarbóndi   Laugardagur  10:00 Biblíulestur: Séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur  … Continued

Kristniboðsmót á Löngumýri í Skagafirði 16.- 18. júlí 2021

Árlegt kristniboðsmót verður haldið á Löngumýri í Skagafirði helgina 16. – 18. júlí. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði, iblíulestur, vitnisburðarstund, kristniboðssamkoma og guðsþjónusta í Miklabæjarkirkju svo eitthvað sé nefnt. Nánari dagskrá mun birtast hér von bráðar. Á milli samverustunda er … Continued