Samkoma miðvikudagskvöld

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Samkomur halda áfram í Kristniboðssalnum út júní en tekið er hlé í júlí. Miðvikudaginn 31. maí kl. 20 fjallar Guðlaugur Gunnarsson um „Gjöf heilags anda“. Ragnar Gunnarsson segir fréttir frá Keníu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaffi og spjall fyrir alla … Continued