Ferðasaga frá EÞíópíu á samkomu 3. maí
Miðvikudagskvöldið 3.maí kl. 20 er samkoma í Kristniboðssalnum.Hjónin Kamilla Hildur Gísladóttir og Guðmundur Karl Brynjarsson munu koma og segja frá ferð sinni til Eþíópíu í febrúar sl. í máli og myndum. Einnig mun Guðmundur Karl tala út frá 12. kafla … Continued