Categories
Eþíópía Fréttir Heimastarf

Nýjar fréttir frá Eþíópíu á samkomu 29. janúar

Fjórða miðvikudagssamkoma hvers mánaðar er helguð kristniboðsstarfinu og þá fá fréttir af kristniboðsakrinum og einstökum verkefnum starfsins meira vægi en ella.Miðvikudaginn 29. janúar munu hjónin Ragnar Schram og Kristbjörg Kía Gísladóttir segja frá ferð sem þau fóru ásamt börnum sínum og tengdasyni til Eþíópíu sl. jól og áramót . Ragnar og Kía störfuðu um árabil […]

Categories
Eþíópía Fréttir

Guðspjöllin gefin út á tsemakko

Stóru takmarki hefur verið náð í þýðingu biblíunnar á mál Tsemai manna í Voítódalnum. Frederik Hector , kristniboði sem er einn þeirra sem leitt hefur verkefnið segir svo frá: „Í dag er stór dagur í biblíuþýðingarverkefninu okkar. Það eru rúm sjö ár síðan við þýddum fyrsta versið og nú höfum við loksins náð því markmiði […]

Categories
Eþíópía Fréttir

Samkoma í kvöld, miðvikudag

Samkoma verður í kvöld, miðvikudaginn 6. september, kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Karl Jónas Gíslason (Kalli) er að fara til starfa í Eþíópíu í þrjá mánuði. Hann kemur á samkomuna og beðið verður fyrir honum. Ræðumaður er Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir.  

Categories
Eþíópía

Af götu í skóla

Marit Bakke stofnandi samtakanna My sisters í Addis Abeba sendir okkur þessa sólskinssögu. Kristniboðssambandið styrkir fjölskyldur á vegum samtakanna. Kona nokkur gekk að mér og faðmaði mig þar sem ég gekk á götunni. Mér brá því hún kom aftan að mér. Ég ætlaði ekki að þekkja konuna sem geislaði af gleði. Þetta var Morash. Við […]