Gjafir til starfsins
Einfaldasta leiðin til að gefa til starfs Kristniboðssambandsins er að leggja inn á gjafareikninga þess. Það má gera í útibúi viðkomandi banka eða í heimabönkum. Eins má að sjálfsögðu afhenda gjafir á skrifstofu SÍK, Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík.
Gjafareikningar SÍK eru:
Íslandsbanki 0515-26-002800
Landsbankinn 0117-26-002800
Arion banki 0328-26-002800
Kennitalan er 550269-4149
Einnig er hægt að hringja á skrifstofu SÍK í síma 533 4900 og gefa upp kreditkortanúmer.
Snjallgreiðslur til Kristniboðssambandsins
Landsbankinn kynnti nýlega snjallgreiðslur sem auðvelda fólki að millifæra greiðslur til þeirra sem eru skráðir í þessa þjónustu. Nú er Kristniboðssambandið skráð og er orðið auðveldara fyrir notendur Netbanka Landsbankans að millifæra gjafir. Hægt er að velja Snjallgreiðslur í Netbankanum og setja inn netfangið.