Miðvikudagssamkoma 8. nóvember

Þessa vikuna stendur yfir samráðsfundur barna og ungmennaráðs Norænna kristniboðshreyfinga (NIMBU- Nordisk indremisjonsråd barn og ungdom) og er Kristniboðssambandið gestgjafi fundarins. Þátttakendurnir sem koma auk Íslands frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku Finnlandi og Færeyjum munu takaþátt í samkomu í Kristniboðssalnum annað … Continued

Jólabasar Kristniboðsfélagskvenna 18. nóvember

Jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður haldinn laugardaginn 18. nóvember kl 13-16 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð VINSAMLEGAST ATHUGIÐ BREYTTAN TÍMA FRÁ ÞVÍ SEM ÁÐUR HEFUR VERIÐ Handavinna, happdrætti og vöfflukaffi Allur ágóði rennur til kristniboðsstarfsins.  Verið hjartanlega velkomin ☺️