Þeir sem vilja senda minningarkort Kristniboðssambandsins geta snúið sér til skrifstofunnar á Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík eða Basarsins í Austurveri og fengið minningarkort sem þeir geta skrifað á og sent sjálfir. Eins er hægt að biðja starfsfólkið um að skrifa á kortin og senda þau. Sími skrifstofunnar er 533 4900 og netfang sik@sik.is.

Ef skrifstofan á að senda kortin eru eftirfarandi upplýsingar nauðsynlegar:
Nafn og heimilisfang sendanda
Nafn og heimilisfang viðtakanda
Nafn þess sem verið er að minnast

Greiða má minningargjöfina:
Í heimabanka (senda kvittun á sik@sik.is)
Staðgreiða
Með greiðslukorti

Kennitala Kristniboðssambandsins er: 550269-4149
Reikningsnr.
Landsbankinn     0117-26-2800
Íslandsbanki       0515-26-2800
Arion banki         0328-26-2800

Hér eru minningarkortin tvö sem eru í boði:
Með lilju:                                                         Með rós:

liljarós