Unglingasamkoma í kristniboðsviku
Föstudaginn 1. mars verður samvera fyrir ungt fólk í kristniboðssalnum þar sem Janet og Mehran munu deila vitnisburði sínum og segja fá starfinu. Hópur ungmenna leiðir lofgjörð. Leikir og gaman Allir unglingar frá 13 ára aldri velkomnir 🙂