Viðbrögð við frétt á dv.is

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

DV birti frétt um að hagnaður af endurnýttum skóm væri notaður til kristniboðs. Framkvæmdastjóri SÍK, Ragnar Gunnarsson skrifaði eftirfarandi athugasemd undir fréttinni: Það hefði nú mátt hafa samband við Samband íslenskra kristnibooðsfélaga (Kristniboðssambandsið) vegna þessarar fréttar. Jú, SORPA hafði samband … Continued

Jólabasar laugardaginn 18. nóvember

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Árlegur jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 laugardaginn 18. nóvember frá kl. 13-16. Handavinna, gjafavara, kökur, kaffi, vöfflur, happdrætti og fleira. Allir velkomnir og allt er inn kemur rennur til kristniboðsstarfins.

Lokun vegna sumarleyfa starfsfólks

posted in: Heimastarf | 0

Skrifstofa Krisntibooðssambandsins verður lokuð frá og með miðvikudeginum 27. júlí fram yfir frídag verslunarmanna og opnar aftur 8. ágúst. Ekki verður heldur svarað í símann 533 4900 en hafa má samband við Basarinn í Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 562 6700 … Continued