Kjötsúpukvöld

Kristniboðsfélag karla hefur undanfarin ár haldið kjötsúpukvöld að hausti til styrktar kristniboðsstarfinu. Ekki var hægt að bjóða upp á súpuna í fyrra vegna samkomutakmarkana en útlitið er gott í ár og því verður blásið til kjötsúpuveislu miðvikudagskvöldið 15. september kl. … Continued

Samkoma 25. ágúst

Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 20 verður samkoma í Kristniboðssalnum kl. 20 Samkoman verður í umsjón hjónanna Ástu B. Schram, formanns kristniboðssambandsins og Keith Reed tónlistarmanns. Kaffi á könnunni eftir samkomu Allir hjartanlega velkomnir