Samkoma 5. júní
Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Daníel Steingrímsson fjallar um fyrirbæn Jesú í Jóhannesarguðspjalli, 17. kafla. Margrét Jóhannesdóttir segir fréttir af starfi Öruggs skjóls. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Allir velkomnir.