Góður aðalfundur að baki

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Aðalfundur SÍK var haldinn miðvikudaginn 4. maí. 35 manns sóttu fundinn þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf, skýrslur stjórnar og aðildarfélaga voru fluttar og ársreikningar kynntir. Starfsáætlun og fjárhagsáætlun voru sömuleiðis kynntar, stjórn kosin sem og skoðunarmenn. Engin breyting varð … Continued

Kaffisala 1. maí!

Loksins eftir tveggja ára bið getum við aftur haldið kaffisölur í salnum og árleg kaffisdala Kristniboðsfélags kvenna verður því á sínum stað þann fyrsta maí kl. 14- 17. Boðið verður upp á glæsilegt hnallþóruhlaðborð að hætti kristniboðsfélagskvenna og rennur allur … Continued