Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons
Kristniboðssambandið er skráð sem góðgerðarfélag í Rekjavíkurmaraþoni Íslandsbanka eins og undanfarin ár. Nú eru tveir hluparar skráðir til leiks, þau Ingibjörg Lilja Kristjánsdóttir sem hleypur 10 km í minningu afa síns Jónasar Þóris Þórissonar, kristniboða og Jóel Kristjánsson sem ætlar … Continued