Samkoma í kvöld

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Verið velkomin á samkomu í Kristniboðssalnum, miðvikudaginn 9. október kl. 20. Helga Vilborg og Bjarni sjá um söng og undirleik, mikið verður sungið og Sigríður Schram kennari, sem mun taka við stöðu framkvæmdastjóra SÍK á komandi ári hefur hugleiðingu. Kaffi … Continued

Nýr framkævæmdastjóri á nýju ári

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Þar sem núverandi framkvæmdastjóri SÍK, Ragnar Gunnarsson, lætur af störfum á næsta ári hefur stjórnin ásamt honum og Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur verkefnastjóra innanlandsstarfs rætt um eftirmanni hans um nokkurra vikna skeið. Niðurstaðan var að leita til Sigríðar Schram sem hefur … Continued