Samkoma í Kristniboðssalnum 1. des.- Lindin lifandi útvarp

Á samkomu í Kristnboðssalnum miðvikudaginn 1. des. mun Stefán Ingi Guðjónsson, starfsmaður kristilegu útvarpsstöðvarinnar Lindarinnar koma og segja frá starfssemi stöðvarinnar og hafa hugleiðingu. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomur í Kristnboðssalnum á miðvikudagskvöldum kl. 20 Athugið að minningarsamkoma um … Continued

Útvarpsguðsþjónusta á Kristniboðsdaginn

Sunnudagurinn 14. nóvember er Kristniboðsdagurinn. Útvarpsguðsþjónustan í ár verður send út frá Laufási þar sem sr. Gunnar Einar Steingrímsson þjónar fyrir altari og Katrín Ásgrímsdóttir, skógræktarbóndi og ritari stjórnar Kristniboðssambandsins predikar. Við hvetjum kristniboðsvini til að hlusta. Hægt verður að … Continued