Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn 8.maí kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Ragnar Gunnarsson segir frá ferð sinni til Keníu og fréttir úr starfinu þar. Hann flytur einnig hugvekju á samkomunni. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira...

Kaffisala 1. maí

Hin árlega kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður haldin miðvikudaginn 1. maí  kl.14-17 í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60.  Ágóði af kaffisölunni rennur til kristniboðsins.  Allir eru hjartanlega velkomnir !   (Engin samkoma verður um kvöldið en við bendum á vortónleika Karlakórs KFUM  kl. 20 á Holtavegi 28, miðaverð kr. 2.500).

Lesa meira...

Samkoma miðvikudag

Lofsöngssamkoma verður miðvikudaginn 24. apríl kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Hugvekju flytur Kristján Þór Sverrisson. Kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir.   Minnum á kaffisölu Kristniboðsfélags kvenna 1. maí.  

Lesa meira...

Samkoma miðvikudag

Samkoman miðvikudaginn 27. mars kl. 20 er á vegum Kristniboðsfélags kvenna. Þetta verður fjáröflunarsamkoma með fjölbreyttri dagskrá. Karlakór KFUM syngur. Happdrætti með glæsilegum vinningum. Halla Jónsdóttir flytur hugvekju. Kaffi og kræsingar verða í boði eftir samkomuna. Allir eru hjartanlega velkomnir.  

Lesa meira...

Tónleikar Eyerusalem Negiya

Eþíópska tónlistarkonan Eyerusalem Negiya mun halda tónleika í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu laugardaginn 9. mars kl 17. Tónleikarnir eru hluti af árlegri kristniboðsviku Kristniboðssambandsins en eru í samstarfi við vini okkar í Fíladelfíu. Tónlist Eyerusalem er mjög fjölbreytt og er undir áhrifum frá jazz, blues, gospel og ekki síst eþíópskum þjóðlagarfi. Eyerusalem er þekkt nafn í kristna tónlistarheiminum í Eþíópíu Hún hefur […]

Lesa meira...

Kristniboðsvika 3.-10. mars 2019

Samband íslenskra krisntiboðsfélaga (SÍK) heldur sína árlegu kristniboðsviku 3.-10. mars. Markmið vikunnar er að efla vitund og áhuga fólks á kristniboðsstarfi SÍK og bjóða áhugasömum að styrkja starfið. Allir viðburðir viknnar verða haldnir í Kristniboðssalnum í verslunarkjarnanum Miðbæ að Háaleitisbraut 58-60 (3. hæð). Aðgengi er fyrir hjólastóla og lyfta í húsinu. Dagskrá vikunnar: -Sunnudagur 3. mars kl. 17:00: Samkoma fyrir […]

Lesa meira...
1 2 3 30