Categories
Fréttir Heimastarf

Miðvikudssamkoma 26. febrúar

Kristniboðssamkoma Fjórða samkoma hvers mánaðar er helguð kristniboðsstarfinu og fá þá fréttir af starfinu meira vægi en ella. Á þessari samkomu fáum við sr. Valgeir Ástráðsson í heimsókn en hann fór sl. haust í ferð til Eþíópíu á vegum bændaferða undir leiðsögn Guðlaugs Gunnarssonar, kristniboða. Hann segir frá upplifun sinni af ferðinni og hefur einnig […]

Categories
Fréttir Heimastarf

Miðvikudagssamkomur í mars 2020

Alla miðvikudaga eru samverur í kristniboðssalnum kl 20, nema annað sé tekið fram. Það eru allir hjartanlega velkomnir á samverurnar. Dagskrá marsmánaðar er eftirfarandi: 4.mars Almenn samkoma Gangan með Guði- Lúk. 24:13- 35 Ræðumaður: Vigfús Ingvar Ingvarsson 8.- 15. mars- Kristniboðsvika Sjá nánar á sér dagskrá (Miðvikudagskvöldið 11. mars kl 19 verður Eþíópíukvöld,miðaverð kr.3900) 18. […]

Categories
Fréttir Heimastarf

Kristniboðsvika 2020 Viðbúin, tilbúin, af stað!

Allir viðburðir fara fram í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð nema lokasamveran sem er messa í Grensáskirkju, sunnudaginn 15. Mars, kl 11 Á öllum viðburðum gefst tækifæri til að gefa til kristniboðsstarfsins Sunnudagur  8. mars kl 17 Fjölskyldusamkoma í umsjón Salts kristins samfélags Matur eftir samkomu seldur á vægu verði Mánudagur 9. Mars  kl. […]

Categories
Fréttir

Eþíópíukvöld á kristniboðsviku

Nú styttst í kristniboðsvikuna og dagskráin verður birt hér á næstu dögum. Við viljum vekja athygli á því að á miðvikudeginum 11. mars kl 19:00, verður Eþíópíukvöld þar sem boðið verður upp á eþíópskan mat. Miðinn á eþíópíukvöldið kostar 3900 og er innifalið matur, gos og kaffi og einnig gildir miðinn sem happdrættismiði. Hægt er […]

Categories
Eþíópía Fréttir Heimastarf

Nýjar fréttir frá Eþíópíu á samkomu 29. janúar

Fjórða miðvikudagssamkoma hvers mánaðar er helguð kristniboðsstarfinu og þá fá fréttir af kristniboðsakrinum og einstökum verkefnum starfsins meira vægi en ella.Miðvikudaginn 29. janúar munu hjónin Ragnar Schram og Kristbjörg Kía Gísladóttir segja frá ferð sem þau fóru ásamt börnum sínum og tengdasyni til Eþíópíu sl. jól og áramót . Ragnar og Kía störfuðu um árabil […]