Aðalfundur 6. maí kl. 10

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Stjórn SÍK boðar til aðalfundar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík, laugardaginn 6. maí kl. 10-13. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum eða samþykktum samtakanna. Kvöldið áður, föstudaginn 5. maí kl. 19-22, er fyrirhugaður umræðufundur um starf og framtíð Kristniboðssambandins … Continued

Jól og áramót

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Skrifstofa Kristniboðssambandsins verður lokuð frá kl. 13 á Þorláksmessu 23. desember og fram til kl. 9 mánudaginn 2. janúar. Ef hafa þarf samband, vinsamlegast hringið í síma 533 4900 milli jóla og nýárs eða sendið póst á sik@sik.is. Engin samkoma … Continued