Categories
Fréttir

Kvöldstund í kristniboðssalnum í beinu streymi

Annað kvöld, miðvikudaginn 8. apríl kl 20:30 verður beint streymi frá fésbókarsíðunni okkar úr Kristniboðssalnum. Fluttir verða söngvar, sálmar og lestrar tengdir föstunni og píslarsögunni. Verið velkomin að vera með okkur á netinu ❤️

Categories
Fréttir

Hugvekja dagsins, 26. mars 2020

Hugleiðing dagsins kemur héðan frá skrifstofunni, frá Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur, kristniboða

Categories
Fréttir Heimastarf Óflokkað

Breyttur opnunartími á Basarnum

Vegna aðstæðna sem eru í þjóðfélaginu okkar í dag, hefur salan á Basarnum dregist mikið saman og sömuleiðis koma viðskiptavina.Við höfum því ákveðið að breyta opnunartíma okkar.Frá og með fimmtudeginum 26. mars n.k. og um óákveðinn tíma, verðuropnunartíminn kl. 14-18 alla virka daga.Margir þurfa að loka en Basarinn nytjamarkaður mun eftir megni hafa opið.Velkomin

Categories
Fréttir

Bænastund og beint streymi í kvöld

Við bjóðum þeim sem treysta sér til, á bænastund í Kristniboðssalnum kl 20 í kvöld. Eftir bænastundina, eða kl 20:30, tekur svo við beint streymi af fésbókarsíðu okkar með tónlist og uppörvandi orði.

Categories
Fréttir

Gleymum ekki að gefa

Eins og flestir kristnboðsvinir vita, byggir afkoma starfsins okkar að mestu leyti á gjöfum frá hópum og einstaklingum. Einn stólpinn sem við treystum á í þessu sambandi eru samskot sem tekin eru á fundum kristniboðsfélaganna og á samkomum, en þar sem nú er samkomubann eru heldur engin samskot tekin. Okkur langar því til að hvetja […]