Sumarmót á Löngumýri

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Árlegt sumarmót Kristniboðssambandsins að Löngumýri í Skagafirði verður að þessu sinni dagana 8.-10. júlí eða um viku fyrr en oft hefur verið. Skráning fer fram á Löngumýri í síma 453 8116. Þar fæst uppgefið verð en það ræðst af því … Continued

Samkoma í kvöld í Kristniboðssalnum

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Síðasta samkoma fyrir sumarhlé verður í kvöld, miðvikudaginn 29. júní kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir fjallar um „Frið Guðs“. Allir eru hjartanlega velkomnir. Engar samkomur verða í júlí og næsta samkoma á eftir þessari verður því … Continued

Hlaupið til góðs

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 20. ágúst. Nú, svo sem undanfarin ár, geta hluaparar safnað áheitum á góðgerðarfélag að eigin vali. Því er tilvalið að safna áheitum fyrir Kristniboðssambandið sem er skráð undir því nafni á hlaupastyrkur.is. Eftir skráningu geta … Continued

Góður aðalfundur að baki

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Aðalfundur SÍK var haldinn miðvikudaginn 4. maí. 35 manns sóttu fundinn þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf, skýrslur stjórnar og aðildarfélaga voru fluttar og ársreikningar kynntir. Starfsáætlun og fjárhagsáætlun voru sömuleiðis kynntar, stjórn kosin sem og skoðunarmenn. Engin breyting varð … Continued