Fjáröflunarsamkoma 29. mars

Kristniboðsfélag kvenna stendur fyrir fjáröflunarsamkomu í Kristniboðssalnum, miðvikudagskvöldið 29. mars kl 20. Ljósbrot, kór KFUM syngur undir stjórn Keith Reed og Bjarni Gíslason hefur hugleiðingu. Happdrætti og kaffihlaðborð til styrktar kristniboðsstarfinu. Allir hjartanlega velkomnir!

Kristniboðsvika er hafin

Kristniboðsvikan hófst í gær. Viðburðir verða í gangi alla vikuna en vikan endar svo með samkomu í Kristniboðssalnum sunnudaginn 5. mars kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir á alla viðburðina Vitni Kristniboðsvika 26. febrúar – 5. mars 2023 “En þér munuð … Continued