Í ársbyrjun 2008 hófst lestrarkennsluverkefni í Ómó Rate. Meðal annars er markmiðið að þjáfa fólk í að kenna öðrum að lesa.. Reynslan sýnir að lestrarkennsla og grunnþekking í reikningi eða stærðfræði er forsenda ýmissa framfara. Auk þess eru foreldrar sem hafa sjálfir lært að lesa yfirleitt mun jákvæðari gagnvart skólagöngu eigin barna en þeir sem eru ólæsir. Aukin notkun farsíma hefur ýtt undir áhuga fólks á að læra að lesa

Kristniboðssambandið styrkir verkefnið þar til það verður yfirtekið af heimamönnum en til stendur að það gerist innan langs tima. .