Prestar vígðir og byggt við skóla

posted in: Fréttir, Kenía | 0

Margt gott og jákvætt gerist í starfinu í Keníu í norðvesturhluta landsins um þessar mundir. Sunnudaginn 18. september var hópur presta sem koma frá útbreiðslusvæðum kirkjunnar í Pókotsýslu vígður til prests í Kunyau, litlum bæ norður af Kongelai, stutt frá … Continued

Haustmarkaður á laugardag

posted in: Fréttir, Kenía | 0

Árlegur haustmarkaður SÍK verður nú á laugardag, 17. september, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 kl. 11-15. Á boðstólum verða vörur sem einstaklingar og fyrirtæki færa okkur, svo sem kökur, sultur, grænmeti af ýmsu tagi, blóm, þurrvara og niðursuðuvara, kjötvara, lýsi, sælgæti, … Continued

Lokir – okkar maður á vettvangi

posted in: Fréttir, Kenía | 0

Kristniboðssambandið hefur ekki kristniboða með fasta búsetu í Pókothéraði eins og áður var. Í stað þess styrkir það útbreiðsluverkefni kirkjunnar sem hefur það skýra markmið að ná til nýrra, afskekktra svæða með gleðiboðskapinn um Jesú Krist. Stuðningur SÍK fer í … Continued