Categories
Fréttir Kenía

Söfnun eftir aurskriður í Pókot

Um síðustu helgi féllu þrjár aurskriður í Pókothéraði í Keníu eftir langvarandi rigningar og úthelli. Skriðurnar tóku með sér hús, fólk og skepnur. Staðfest er að 43 eru látnir og alla vega 15 saknað. Aðrir lentu á spítala. Fólk hefur misst lífsviðurværi sitt, hús og akra. Samstarfskirkjan í Pókot hefur sent beiðni um hjálp til […]

Categories
Kenía

Útvarpskristniboð ber árangur

Kærleiki Guðs læknar öll mein Biturleikinn lagðist eins og svart ský yfir líf Davíðs þegar hann lamaðist. Í örvæntingu sinni varð hann að hleypa Guði inn í líf sitt. Davíð vann á búgarði í Keníu. Mestum hluta launanna eyddi hann í áfengi. Hann var drukkinn og skjögraði óstöðugur heim á leið þegar bíll ók á […]

Categories
Fréttir Kenía

Frá Ragnari Gunnarssyni í Pókot

Á leið frá Embo Asis komum við við í Kapkoris, vinasókn Akureyrarkirkju sem hefur m.a. stutt þessa og tvær aðrar kirkjubyggingar í sókninni. Kærar þakkir til Svavar Alfreð Jónsson og hans fólks. Dugmikið fólk en aðeins hluti safnaðarins viðstandur, enda mánudagur. Eitthvað þarf annars að bæta heimavistaraðstöðuna í Embo Asis, 87 stúlkur í einum sal […]

Categories
Fréttir Kenía

Ragnar Gunnarsson heimsækir stúlknaskólann í Propoi

Í stúlknaframhaldsskólanum Propoi (Propoi Girls High School) eru nú 400 stúlkur sem njóta þess að sækja þann skóla og búa þar í heimavist. Í fríum er skólinn „Rescue Center“ fyrir stúlkur sem ekki þora heim af því að hætta er á að þær verði umskornar, þær giftar (þeim sem best býður) eða verði fyrir kynferðislegri […]