Prestar vígðir og byggt við skóla

posted in: Fréttir, Kenía | 0

Margt gott og jákvætt gerist í starfinu í Keníu í norðvesturhluta landsins um þessar mundir. Sunnudaginn 18. september var hópur presta sem koma frá útbreiðslusvæðum kirkjunnar í Pókotsýslu vígður til prests í Kunyau, litlum bæ norður af Kongelai, stutt frá … Continued