Samkoma í Kristniboðssalnum 19. júní
Miðvikudagssamkoman 19. júní ber yfirskriftina: Glímt við ófullkomnleikann. Davíð og heilsteypt líf. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson Allir velkomnir
Miðvikudagssamkoman 19. júní ber yfirskriftina: Glímt við ófullkomnleikann. Davíð og heilsteypt líf. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson Allir velkomnir
Kjartan Jónsson kristniboði og fyrrum sóknarprestur hefur á liðnum árum farið nokkrar ferðir með fólk til að kynnast starfi SÍK í Pókothéraði í Keníu. Nú er stefnt að nýrri ferð dagana 15.-27. janúar 2025. Kostnaður er áætlaður 400-450 þúsund á … Continued
Miðvikudaginn 12. júní kl. 20 verður söngsamkoma í Kirstniboðssalnum. Helga Vilborg Sigurjóndóttir og Bjarni Gunnarsson leiða söng og tónlist og tekið verður við óskalögum úr salnum. Helga Vilborg mun segja frá heimastarfinu í vetur og Friðrik Hilmrsson Zimsen verður með … Continued
Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Daníel Steingrímsson fjallar um fyrirbæn Jesú í Jóhannesarguðspjalli, 17. kafla. Margrét Jóhannesdóttir segir fréttir af starfi Öruggs skjóls. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Allir velkomnir.
Útgáfuhátíð Biblíunnar allrar á konsó-máli 11. febrúar 2024