Aðalfundur SÍK 24. apríl- engin hefðbundin samkoma
Vinsamlegast athugði að á morgun, miðvikudaginn 24. apríl verður ekki hefðbundin miðvikudagssamkoma þar sem áður auglýstur aðalfundur SÍK mun þá fara fram. Fundurinn hefst með súpu kl. 18 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum eða lögum SÍK sem finna … Continued