Skógámar

Í yfir 20 ár hefur Kristniboðssambandið haft samstarf við gámastöðvar Sorpu um skósöfnun. Flest ár höfum við getað safnað skóm í þrjá 40 feta gáma sem eru svo sendir til endurnotkunar í öðrum löndum. Kristniboðssambandið fær greitt fyrir hvern svona … Continued

Íslenskukennsla SÍK

Það eru sjálfboðaliðar sem bera starf Kristniboðssambandsins uppi. Nú er blessunarríkur vetur að baki í íslenskukennslunni. Konurnar á myndinni eru á meðal þeirra sem mætt hafa trúfastlega í vetur til þess að gera allt klárt í eldhúsinu, sinna barnagæslu, veita … Continued

Samkoma í kvöld

posted in: Óflokkað | 0

Á samkomu í Kristniboðssalnum í kvöld mun Skúli Svavarsson tala til okkar út frá 3. kafla Hebreabréfsins. Samkoman hefst kl. 20, kaffi og meðlæti á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir.