Biðjum fyrir konum í Kína

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðssambandið styður mörg verkefni m.a. kristilegt útvarpsstarf, Norea Radio. Eitt verkefni Norea er hið svokallaða Hönnu-verkefni. Það einbeitir sér að því að hjálpa konum víðs vegar um heiminn. Konur heyra boðskap vonar í útvarpinu og þær heyra að þær séu … Continued

Góður aðalfundur að baki

posted in: Óflokkað | 0

Aðalfundur Kristniboðssambandsins var haldinn miðvikudaginn, 4. maí. Fimmtíu manns sóttu fundinn. Á dagskrá voru skýrslur og reikningar en einnig lagabreytingar. Lögin í núverandi mynd verða von bráðar sett hér inn á vefsíðuna. Í stjórn voru kosin Kristján S. Sigurðsson og … Continued

Kaffisala 1. maí

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðsfélag kvenna heldur sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 1. maí, kl. 14-17 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Kaffisalan er fjáröflun félagsins fyrir kristniboðs- og þróunarstarf í Afríku og Japan. Með kaffinu eru ljúffengar kökur og brauðréttir. Verið velkomin og styðjið … Continued

Flóttabörn glödd á páskum

  Þau eru sorglega mörg börnin á flótta í Sýrlandi. Sum fylgja foreldrum sínum í hættulegt ferðalag til Evrópu á meðan önnur hafa endað í flóttamannabúðum í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. En þar var um páskana 300 flóttabörnum boðið í upptökur … Continued