Jólakveðja og opnunartímar

posted in: Óflokkað | 0

Skrifstofa Kristniboðssambandsins verður lokuð milli jóla og nýárs. Basarinn, nytjamarkaðurinn í Austurveri, Háaleitisbraut 58-60, verður opinn fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. janúar kl. 11-18. Þangað má leita með erindi sem skrifstofan annast öllu jöfnu. Síminn er 562 6700.

Kristniboðsdagurinn á sunnudag

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðsdagurinn er haldinn árlega annan sunnudag í nóvember og ber því upp á 13. nóvember í ár. Frárinu 1936, eða í 80 ár, hefur þjóðkirkjan tekið frá einn dag á ári sem helgaður er kristniboðinu. Þess er víða minnst í … Continued

Fræðslustund og samkoma í kvöld

posted in: Óflokkað | 0

Fræðslustundir Biblíuskólans halda áfram í Kristniboðssalnum kl. 18 í dag og þar mun Skúli Svavarsson fjalla um „Hvað með aðrar leiðir til Guðs?“ Samkoma verður síðan kl. 20. Þar mun Ragnar Gunnarsson hafa hugleiðingu um bænabaráttu Móse út frá 1. Mósebók … Continued

Fræðslustund og samkoma á morgun

posted in: Óflokkað | 0

Á morgun, miðvikudaginn 26. október verður fræðslustund í Kristniboðssalnum kl. 18. Kristján Þór Sverrisson fjallar um „Eiga nýöld og kristni samleið?“ Allir eru velkomnir. Kl. 20 verður samkoma á sama stað. Ungt fólk sem tók þátt í kristilega ungmennamótinu UL (Ungdommens … Continued