Íslenskukennsla fyrir útlendinga í Kristniboðssalnum
Kristniboðssambandið býður, í samstarfi við Salt kristið samfélag, upp á ókeypis íslenskukennslu fyrir nýbúa nú á haustmisserinu. Kennt verður fyrir hádegi á þriðjudögum og föstudögum. Foreldrar geta tekið börn sín með sér þar sem boðið verður upp á barnagæslu. Markmiðið … Continued