Menntun fyrir alla, styrkveiting

posted in: Óflokkað | 0

Í gær skrifaði framkvæmdastjóri SÍK undir samning við Utanríkisráðuneytið vegna styrks við verkefnið Menntun fyrir alla – tveir framhaldsskólar í Pókot. Framlag ráðuneytisins er 12,2 milljónir, framlag SÍK 1,5 milljónir og framlag heimamanna hátt í það sama. Fyrir þessa fjármuni … Continued

Haustmarkaður kristniboðsins

posted in: Óflokkað | 0

Hinn árlegi haust- og grænmetismarkaður kristniboðsins verður haldinn laugardaginn 10. september, kl. 12-16 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, norðurenda. Til sölu verða ávextir, grænmeti, sultur, kökur og fleira til heimilisins. Heitar vöfflur og kaffi. Verið velkomin!

Viltu hjálpa barni?

posted in: Óflokkað | 0

 Af götu í skóla Kristniboðssambandið styður um þrjátíu börn og fjölskyldur þeirra í Addis Abeba í Eþíópíu í gegnum tvenn samtök, My sisters (Systur mínar) og Hope for children (Von handa börnum). Verkefnið kallast Af götu í skóla. Talið er … Continued