Kristniboðsdagurinn á sunnudag

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðsdagurinn er haldinn árlega annan sunnudag í nóvember og ber því upp á 13. nóvember í ár. Frárinu 1936, eða í 80 ár, hefur þjóðkirkjan tekið frá einn dag á ári sem helgaður er kristniboðinu. Þess er víða minnst í … Continued

Fræðslustund og samkoma í kvöld

posted in: Óflokkað | 0

Fræðslustundir Biblíuskólans halda áfram í Kristniboðssalnum kl. 18 í dag og þar mun Skúli Svavarsson fjalla um „Hvað með aðrar leiðir til Guðs?“ Samkoma verður síðan kl. 20. Þar mun Ragnar Gunnarsson hafa hugleiðingu um bænabaráttu Móse út frá 1. Mósebók … Continued

Fræðslustund og samkoma á morgun

posted in: Óflokkað | 0

Á morgun, miðvikudaginn 26. október verður fræðslustund í Kristniboðssalnum kl. 18. Kristján Þór Sverrisson fjallar um „Eiga nýöld og kristni samleið?“ Allir eru velkomnir. Kl. 20 verður samkoma á sama stað. Ungt fólk sem tók þátt í kristilega ungmennamótinu UL (Ungdommens … Continued

Leifi og Katsuko óhætt eftir jarðskjalfta

posted in: Óflokkað | 0

Kröftugur jarðskjalfti, um 6 gráður, skall á Japan, nánar tiltekið á svæðinu Kurayoshi, í nótt og fundu íbúar Kobe vel fyrir honum. Kristniboðarnir okkar, Leifur og Katsuko búa í úthverfi borgarinnar á Rocko eyju. Jarðskjálftinn olli hvorki þeim né kristniboðum samstarfshreyfinga … Continued

Menntun fyrir alla, styrkveiting

posted in: Óflokkað | 0

Í gær skrifaði framkvæmdastjóri SÍK undir samning við Utanríkisráðuneytið vegna styrks við verkefnið Menntun fyrir alla – tveir framhaldsskólar í Pókot. Framlag ráðuneytisins er 12,2 milljónir, framlag SÍK 1,5 milljónir og framlag heimamanna hátt í það sama. Fyrir þessa fjármuni … Continued