Samkoma í kvöld

Á samkomu í Kristniboðssalnum í kvöld mun Skúli Svavarsson tala til okkar út frá 3. kafla Hebreabréfsins. Samkoman hefst kl. 20, kaffi og meðlæti á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir.