Samkoma í kvöld

posted in: Heimastarf | 0

Samkoma kvöldsins í Kristniboðssalnum kl. 20 er helguð bæninni og verður beðið fyrir ýmsum bænarefnum og starfinu. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði með meiru flytur hugvekju. Allir hjartanlega velkomnir og kaffi og kaffibrauð eftir samkomuna.