Hvað getum við lært af Nehemía?
Ragnar Gunnarsson heldur áfram að fjalla um Nehemíabók á fræðslukvöldi miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Allir velkomnir!
Ragnar Gunnarsson heldur áfram að fjalla um Nehemíabók á fræðslukvöldi miðvikudaginn 12. mars kl. 20:00. Allir velkomnir!
Bænasamkoma miðvikudaginn 5. mars kl. 20:00 í Kristniboðssalnum. Ólafur H. Knútsson flytur hugleiðingu út frá 1. Pétursbréfi um hvort hægt sé að gleðjast í þrengingum og Sveinbjörg leiðir bænastund þar sem beðið verður fyrir kristniboðsstarfinu og bænarefnum. „Fagnið því þótt … Continued
Lokasamkoma Kristniboðsvika SÍK á morgun, sunnudag, kl. 13:00 í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14.Fókusinn er á kristniboð á Íslandi. Friðrik Schram prédikar. Bollukaffi og samfélag eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir.
Samkoman í kvöld verður helguð Japan og er í umsjón unga fólksins. Gestur okkar, Eivind Jåtun, sem starfar sem svæðisstjóri NLM fyrir Japan og Kína, leiðir okkur í allan sannleikann um kristniboð í Japan, áskoranir og tækifæri. Við fáum fréttir … Continued
Í kvöld verður samkoman helguð kristniboði í Keníu. Ásta Bryndís Schram, Bryndís Mjöll Reed og Ragnar Gunnarsson fara með okkur í ferð um Pókothérað og segja frá starfi SÍK þar. Eivind Jåtun flytur hugleiðingu. Keith Reed sér um tónlist og … Continued