Categories
Óflokkað

Aðalfundur 6. maí

Stjórn SÍK boðar hér með til aðalfundar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, miðvikudaginn 6. maí kl. 18. Boðið verður upp á léttan kvöldverð í upphafi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmd lögum (samþykktum) SÍK, lagabreytingar og önnur mál. Fundurinn er öllum opinn en aðeins gildir félagsmenn, samkvæmt lögum SÍK (sjá hér á síðunni, […]

Categories
Óflokkað

Guðspjöllin komin út á máli Tsemai-manna

Á sunnudaginn var haldin mikil hátíð í Voítódalnum þegar sérstök blessunar- og þakkarstund var vegna útgáfu guðspjallanna fjögurra á Tsemakkko, tungumáli Tsemaimanna. Verkið hefur verið krefjandi eins og venjan er þegar ritmál eru ung og skráning hljóða ekki alveg á hreinu. Þetta er því e.k. tilraunaútgáfa í 500 eintökum. Forsvarsfólk kirkjunnar og verkefnisins var saman […]

Categories
Óflokkað

Bók um ævi og störf kristniboða

Á næstu mánuðum er væntanleg bók um ævi og störf kristniboðanna Skúla Svavarsonar og Kjellrunar Langdal sem störfuðu fyrst í Eþíópíu og síðar Keníu, í Pókothéraði, frá upphafi starfsins þar fyrir rúmum 40 árum. Persónuleg saga þeirra hjóna og störf er fléttuð við sögu kristniboðsins, ekki síst í Pókot. Höfundur er Vigfús Ingvar Ingvarsson fyrrum […]

Categories
Óflokkað

Hendum ekki verðmætum!

Þótt þeim fækki nú óðum sem senda vinum og ættingjum jólakveðjur í bréfpósti þá eru ennþá einhverjir sem halda í hefðina. Við hvetjum alla til að henda ekki frímerktum umslögum sem við viljum helst fá heil, því í þeim eru fólgin verðmæti sem koma að góðum notum í starfinu okkar. Pósturinn hefur undanfarin ár aðstoðað […]

Categories
Óflokkað

Jólagjöf til kristniboðsins 2019

Kæru kristniboðsvinir! Gjafir skipta miklu máli þegar við hugsum til jóla og við minnumst gjarnan orða frelsarans um að sælla sé að gefa en þiggja. Þegar kemur að kristniboðsstarfinu byggir mikið á gjöfum. Við þurfum að fjármagna víðtækt starf hér heima og úti í heimi, á sviði boðunar, fræðslu og menntunar, kærleiksþjónustu og þróunarsamvinnu. Hingað […]