Línuhappdrætti Kristniboðsfélags kvenna
Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík efnir til línuhappdrættis á næstu dögum en konurnar hafa lengi haft slíkt happdrætti sem hluta af árlegum jólabasar. Basarinn fellur niður í ár vegna samkomutakmarkana. Í boði verða 50 vinningar á 300 línur eða númer og … Continued
Kveðja og hvatning frá framkvæmdastjóra SÍK í tilefni kristniboðsdagsins 8. nóvember
Hér í tenglinum má hlusta á stutta kveðju frá Ragnari Gunnarssyni framkvæmdastjóra SÍK í tilefni af kristniboðsdeginum sem verður sunnudaginn 8. nóvember nk. https://www.facebook.com/watch/live/?v=3466479883387019&ref=notif¬if_id=1604672370089692¬if_t=live_video
Dagskrá haustmóts í Vatnaskógi 9.- 11. október 2020
Kristniboðssambandið, Íslenska Kristskirkjan og Salt- kristið samfélag halda sameiginlegt haustmót í Vatnaskógi helgina 9.- 11. október. Skráning á mótið fer fram í gegnum netfangið sik@sik.is og er síðasti frestur til að skrá sig 4. október. Samhliða mótinu verður unglingastarf Kristskirkjunnar … Continued
Það er alveg satt! – væntanleg um helgina
Bókin, Það er alveg satt!, ævisaga og minningar kristniboðanna Kjellrunar Langdal og Skúla Svavarssonar, kemur loks út nú um helgina og verður kristniboðsstund á sumarmótinu að Löngumýri, kl. 17 á laugardag e.k. útgáfuhátíð. Áskrifendur geta fengið bókina afhenta á mótinu … Continued