Haustmarkaður 11. september

posted in: Fréttir, Óflokkað | 0

Árlegur haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður haldinn laugardaginn 11. september kl. 11-15 í Kristniboðssalnum. Til sölu verður uppskera haustsins, svo sem grænmeti og sultur, en einnig sultur, kökur, ávextir, pakkamatur og ýmislegt til heimilisins, eins og verið hefur undanfarin ár. Vöruúrvalið ræðst … Continued

Sumarleyfi

posted in: Óflokkað | 0

Vegna sumarleyfa starfsfólks er skrifstofa SÍK lokuð fram til þriðjudagsins 3. ágúst. Opið er á Basarnum, Austurveri, Háaleitisbraut 68 og starfsfólk hans og sjálfboðaliðar reyna að leysa úr því sem þarf. Síminn er 562 6700 og opið kl. 11-18.