Samkoma miðvikudaginn 5. mars

posted in: Óflokkað | 0

Bænasamkoma miðvikudaginn 5. mars kl. 20:00 í Kristniboðssalnum. Ólafur H. Knútsson flytur hugleiðingu út frá 1. Pétursbréfi um hvort hægt sé að gleðjast í þrengingum og Sveinbjörg leiðir bænastund þar sem beðið verður fyrir kristniboðsstarfinu og bænarefnum. „Fagnið því þótt … Continued

Japanskvöld í kvöld

posted in: Óflokkað | 0

Samkoman í kvöld verður helguð Japan og er í umsjón unga fólksins. Gestur okkar, Eivind Jåtun, sem starfar sem svæðisstjóri NLM fyrir Japan og Kína, leiðir okkur í allan sannleikann um kristniboð í Japan, áskoranir og tækifæri. Við fáum fréttir … Continued