Kristniboðssambandið vinnur að eða styður margvísleg verkefni úti í heimi. Sum snúa að starfi kirkjunnar önnur að bættu samfélagi þar sem skólar eru byggðir, börnum hjálpað og unnið að bættum hag án manngreinarálits. Hafa má samband við skrifstofu Kristniboðssambandsins til að fá nánari upplýsingar eða kanna með önnur verkefni en hér er lýst.

Unnt er að skoða helstu verkefni sem unnið er að í valmyndinni undir „Verkefni“ hér fyrir ofan.