90 ára afmæli SÍK

Við minnum á hátíðarsamkomuna í tilefni af 90 ára afmæli Kristniboðssambandsins sem verður sunnudaginn 20. október kl 16 í Lindakirkju. Ekki verður samkoma kl 17 í Kristniboðssalnum þennan dag en á meðan samkomu stendur verður boðið upp á samveru fyrir … Continued

Haustmót SÍK og Íslensku Kristskirkjunnar í Vatnaskógi 11.- 13. okt Daskrá og verð

Föstudagur19:00 Matur (súpa og brauð)20:00 eða 20:30 Fjölskyldustund, kvöldvaka og hugleiðing 21:30 KvöldkaffiLaugardagur9:00 Morgunmatur10:00 Samverustundir fyrir fullorðna í Birkiskála og fyrir börn í íþróttahúsi. Fræðsla/Biblíulestur: Helga Vilborg Sigurjónsdóttir 12:00 Hádegismatur.13:00 Frjáls tími. Sitthvað í boði, s.s. gönguferð, heitu pottarnir, bátar … Continued