Aðalfundur og skýrsla starfsins

Aðalfundur SÍK er á morgun, miðvikudaginn 4. maí kl.18 og hefst kl. 18 með léttum málsverði. Síðan verður gengið til dagskrár samkvæmta lögum eða samþykktum SÍK. Þar á meðal verður afgreiðsla lagabreytingatillagna sem kynntar hafa verið hér á vefsvæðinu undanfarnar vikur. Skýrsla starfsins er aðgengileg hér að neðan.

Skýrsla stjórnar SÍK 2022