Categories
Óflokkað

Fræðslukvöld um bænina: Kristin íhugun og hugleiðsla

Fræðslukvöld um bænina halda áfram. Miðvikudaginn 17. júlí verður fjallað um kristna íhugun og hugleiðslu í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, kl. 20. Fræðsla og samræður. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Allir velkomnir.

Categories
Óflokkað

Fræðslustund um bænina: Þegar stendur á bænasvari

Fræðslustundirnar um bænina halda áfram í Kristniboðssalnum kl. 20-21 í kvöld. Fjallað verður um bænir sem ekki er svarað. Kaffi og meðlæti eftir samveruna. Allir hjartanlega velkomnir.

Categories
Óflokkað

Sumarmót á Löngumýri

Hið árlega sumarmót SÍK verður haldið helgina 19.-21. júlí á Löngumýri í Skagafirði. Dagskráin er fjölbreytt með áherslu á kristniboð og gott samfélag um Guðs orð. Á milli samverustunda verður tækifæri til að spjalla saman, njóta skagfirskrar náttúru eða láta sér líða vel í heita pottinum.  Dagskrá:  Föstudagur 19 . júlí Kl. 21.00 Upphafssamkoma í umsjón Norðanmanna. […]

Categories
Óflokkað

Fræðslukvöld um bænina

Fræðslustundirnar um bænina halda áfram í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Umfjöllunarefnið er „Bæn sem beiðni“, þ.e. þegar við biððjum fyrir okkur sjálfum, þörfum okkar og löngunum. Stundin er öllum opin, aðgangur ókeypis og samskot tekin til kristniboðsins. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Verið velkomin.

Categories
Óflokkað

Fræðslukvöld um bænina í kvöld: Tilbeiðsla

Fræðslukvöldin um bænina halda áfram í kvöld kl. 20. Fjallað verður um mikilvægi bænar sem tilbeiðslu og upphafsbæn Faðirvors. Kaffi og meðlæti eftir stundina. Allir velkomnir að mæta þetta eina skipti eða fleiri.