Heimsókn frá Noregi á samkomu í kvöld
Hér á landi er nú staddur hópur frá biblíuskólanum Fjellheim í Noregi. Hópur frá skólanum hefur komið hingað á hverju hausti núna nokkur undanfarin ár og tekið virkan þátt í starfi Kristniboðssambandsins, Kristilegu skólahreyfingarinnar og fleiri kristilegra félaga og hópa. … Continued