Bók um ævi og störf kristniboða
Á næstu mánuðum er væntanleg bók um ævi og störf kristniboðanna Skúla Svavarsonar og Kjellrunar Langdal sem störfuðu fyrst í Eþíópíu og síðar Keníu, í Pókothéraði, frá upphafi starfsins þar fyrir rúmum 40 árum. Persónuleg saga þeirra hjóna og störf … Continued