Miðvikudagssamkomur hófust aftur í síðustu viku eftir sumarfrí og verða áfram kl. 20 í Kristniboðssalnum. Í kvöld talar Kjartan Jónsson kristniboði, prestur og mannfræðingur um Abraham.
Kaffi og kruðerí eftir samkomuna.
Allir hjartanlega velkomnir!