Í kvöld verður síðasta miðvikudagssamkoman fyrir jól. Sungnir verða jólasálmar og söngvar og Haraldur Jóhannssonn talar út frá Jóh. 1 undir yfirskriftinni: Kom þú og sjá
Vinsamlegast athugið að engin samkoma verður á milli jóla og nýárs en fyrsta samkoman á nýju ári verður miðvikudaginn 3. janúar.
Allir hjartanlega velkomnir!