Miðvikudaginn 16. október verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum í stað hefðbundinnar samkomu. Hefst stundin kl. 20. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK heldur áfram umfjöllun sinni um Korintubréfin og hvaða erindi þau eiga til okkar á 21. öld. Hvað segja Korintubréfin um spádómsgjöfnina, visku og skynsemi frelsi að það að gefa. Hvað um þessa þætti í starfi og lífi einstkalinganna og hver er merkingin fyrir okkur? H
Kaffi og meðlæti eftir stundina. Allir hjartanlega velkomnir.