Andlát: Gísli B. Arnkelsson kristniboði og kennari
Gísli Arnkelsson kristniboði og kennari lést á Hrafnistu í Hafnarfirði á annan páskadag, 1. apríl 91 árs að aldri. Gísli starfaði sem kristniboði í Eþíópíu ásamt eftirlifandi eiginkonu sinni, Katrínu Þ. Guðlaugsdóttur og börnum í Konsó í suðurhluta landsins frá … Continued