Lofgjörð og bæn 15. janúar

Miðvikudagskvöldið 15. janúar kl 20 verður lofgjörðar og bænasamvera í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60. Mikill söngur , lofgjörð og bæn fyrir nýja árinu. Boðið verður upp á fyrirbæn. Sveinbjörg Björnsdóttir hefur vitnisburðHelga Vilborg Sigurjónsdóttir og Bjarni Gunnarsson leiða lofgjörðinaEftir samveruna … Continued

Fyrsta miðvikudagssamkoman 2020

„Önd mín miklar Drottinn og andi minn gleðst í Guði frelsara mínum“ svo hefst lofsöngur Maríu í 1. kafla Lúkasarguðspjalls en hann verður einmitt umfjöllunarefni samkomunnar miðvikudaginn 8. janúar kl 20Ræðumaður verður Ólafur Hauksteinn Knútsson, prestur Íslensku KristskirkjunnarJóhann Axel Schram … Continued