Átt þú tíma aflögu?

Á hverjum þriðjudags og föstudagsmorgni kemur saman hópur af fólki allsstaðar að úr heiminum til þess að læra íslensku. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði og kennari sér um kennsluna en henni til aðstoðar er hópur sjálfboðaliða. Það má segja að án … Continued

Klúbburinn hefst í kvöld

posted in: Óflokkað | 0

Klúbburinn, æskulýðsstarf fyrir börn í 6.-8. bekk hefur göngu sína í kvöld kl 18. Við byrjum á því að fara í nokkra hressa leiki og svo verður Kristniboðssambandið kynnt á meðan við bökum pítsu. Samverunni lýkur kl. 19:30. Meira um … Continued