Kristniboðsfréttir 2020:1 komnar út

posted in: Óflokkað | 0

Fyrsta tölublað Kristniboðsfrétta er komið út og er nú á leið með bréfpósti til áskrifenda sinna.

Stækkandi hópur fær Kristniboðsfréttir eingöngu í tölvupósti og sparar þannig pappírinn og póstburðargjöld. Viljir þú bætast í þennan hóp getur þú sent tölvupóst á sik@sik.is með þeirri beiðni.

Nálgast má nýjasta tölublað Kristniboðsfrétta rafrænt með því að smella á myndina með fréttinni.