Kjötsúpukvöld og fræðslustund
Miðvikudaginn 18. september heldur Kristniboðsfélag karla árlegt kjötsúpukvöld sitt til fjáröflunar starfi Kristniboðssambandsins. Hefst það klukkan 19 í Kristniboðssalnum og kostar 3.500 á manninn. Ekki þarf að skrá sig, aðeins að mæta. Síðan kl. 20 hefst fræðslustund þar sem Ragnar … Continued