Áhrif samkomubanns

posted in: Óflokkað | 0

Ýmsar breytingar verða nú á fyrirhugaðri dagskrá á vegum SÍK vegna samkomubanns sem gengur í garð aðfaranótt mánudags. Kristniboðsvikunni lýkur með þessum hætti: Samkoma verður í kvöld samkvæmt dagskrá (sjá aðra frétt) og kaffi á eftir með sérstökum varúðarráðstöfunum. Fyrirhuguðum … Continued

Bók um ævi og störf kristniboða

posted in: Óflokkað | 0

Á næstu mánuðum er væntanleg bók um ævi og störf kristniboðanna Skúla Svavarsonar og Kjellrunar Langdal sem störfuðu fyrst í Eþíópíu og síðar Keníu, í Pókothéraði, frá upphafi starfsins þar fyrir rúmum 40 árum. Persónuleg saga þeirra hjóna og störf … Continued

Gjöf til minningar um Bjarna E. Guðleifsson

posted in: Fréttir | 0

Fjölskylda Bjarna E. Guðleifssonar hefur fært Kristniboðssambandinu veglega minningargjöf til minningar um hann, en Bjarni, sem fæddist árið 1942, lést í haust. Bjarni var náttúrfærðingur, skrifaði doktorsritgerð sína á sviði plöntulífeðlisfræði og vann við rannsóknir hjá Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins á Norðurlandi … Continued

Utanríkisráðuneytið styrkir nýtt menntunarverkefni í Pókot í Keníu

posted in: Óflokkað | 0

Á mánudag undirrituðu Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK, og Vilhjálmur Wiium hjá þróunarsamvinnusviði utanríkisráðuneytisins samning um byggingar við þrjá framhaldsskóla í norðurhluta Pókothéraðs á starfssvæði sem áður heyrði undir Kongelai. Byggðar verða heimavistir við tvo stúlknaskóla, lokið við heimavist við þann … Continued