Aðalfudur 24. apríl kl. 18

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Stjórn SÍK boðar til aðalfundar miðvikudaginn 24. apríl, sem einnig er síðasti vetrardagur, kl. 18 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, sem er að finna hér á vefsvæðinu undir flipanum „Um okkur“ … Continued

Viðbrögð við frétt á dv.is

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

DV birti frétt um að hagnaður af endurnýttum skóm væri notaður til kristniboðs. Framkvæmdastjóri SÍK, Ragnar Gunnarsson skrifaði eftirfarandi athugasemd undir fréttinni: Það hefði nú mátt hafa samband við Samband íslenskra kristnibooðsfélaga (Kristniboðssambandsið) vegna þessarar fréttar. Jú, SORPA hafði samband … Continued