Author Archives: Ragnar Gunnarsson

Kristniboðsdagurinn á sunnudag

Kristniboðsdagurinn er haldinn árlega annan sunnudag í nóvember og ber því upp á 13. nóvember í ár. Frárinu 1936, eða í 80 ár, hefur þjóðkirkjan tekið frá einn dag á ári sem helgaður er kristniboðinu. Þess er víða minnst í guðsþjónustum og samskot tekin til starfsins. Kristniboðsalmanakið er að koma út og verður víða dreift á sunnudag. Útvapsguðsþjðónustan verður frá […]

Lesa meira...

Fræðslustund og samkoma í kvöld

Fræðslustundir Biblíuskólans halda áfram í Kristniboðssalnum kl. 18 í dag og þar mun Skúli Svavarsson fjalla um „Hvað með aðrar leiðir til Guðs?“ Samkoma verður síðan kl. 20. Þar mun Ragnar Gunnarsson hafa hugleiðingu um bænabaráttu Móse út frá 1. Mósebók 32 og 33. Fréttir frá Keníu og Eþíópíu. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna.

Lesa meira...

Fræðslustund og samkoma á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 26. október verður fræðslustund í Kristniboðssalnum kl. 18. Kristján Þór Sverrisson fjallar um „Eiga nýöld og kristni samleið?“ Allir eru velkomnir. Kl. 20 verður samkoma á sama stað. Ungt fólk sem tók þátt í kristilega ungmennamótinu UL (Ungdommens landsmöte) í sumar segir frá ferðinu, mótinu og upplifun sinni. Sveinn Alfreðsson prestur á Sólheimum flytur hugvekju. Markús og Birkir […]

Lesa meira...

Haustmisseri Biblíuskóla SÍK að hefjast

Haustmisseri Biblíuskóla SÍK hefst með kynningarfundi miðvikudaginn 16. september kl. 18-19. Kynnt verður dagskrá haustmisseris og drög að dagskrá vormisseris. Meginþema haustsins verður Gamla testamentið en þema vorsins verður Nýja testamentið. Kynningin fer fram í kennslustofu í skrifstofuhúsnæði Kristniboðssambandsins, Háaleitisbraut 58-60, 2. hæð. Kennt verður á miðvikudögum kl. 18:00-19:50 frá 23. september til 25. nóvember. Nánari upplýsingar á skrifstofu SÍK, […]

Lesa meira...

Íslenskukennsla fyrir útlendinga í Kristniboðssalnum

Kristniboðssambandið býður, í samstarfi við Salt kristið samfélag, upp á ókeypis íslenskukennslu fyrir nýbúa nú á haustmisserinu. Kennt verður fyrir hádegi á þriðjudögum og föstudögum. Foreldrar geta tekið börn sín með sér þar sem boðið verður upp á barnagæslu. Markmiðið er að hjálpa fólki að skilja betur íslenskt samfélag og gera sig betur skiljanlegt. Hugsjónin hefur lifað með nokkrum sjálfboðaliðum […]

Lesa meira...

Afmælishelgi

Hið íslenska biblíufélag heldur upp á 200 ára afmæli sitt á morgun, laugardaginn 29. ágúst kl. 14 í Hallgrímskirkju. Fjölbreytt dagskrá í boði. Við hvetjum alla til að mæta á hátíðina og samgleðjast öðrum biblíuvinum landsins og kirkju Krists á Íslandi. Gídeonfélagið heldur síðan upp á 70 ára sfmæli sitt með samkomu í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg sunnudaginn […]

Lesa meira...

Tæplega 30 Íslendingar á fjölmennu móti í Noregi

Nú er að hefjast fjölmennt, líklega fjölmennasta kristilega æskulýðsmót Norðurlanda, sem haldið er í Randaberg fyrir utan Stafangur í Noregi. Tæplega 30 Íslendingar munu taka þátt í mótinu og flestir komnir á staðinn. Mótið er á vegum NLM Ung, ungliðahreyfingu samstarfssamtaka SÍK í Noregi. Íslendingar sleppa við að greiða mótsgjald til að koma til móts við kostnað við ferðir og […]

Lesa meira...
1 3 4 5 6