Aðalfundur frestast til 12. maí

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Aðalfundi SÍK hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana, og boðar stjórnin til aðalfundar miðvikudagsinn 12. maí kl. 18 í Kristniboðssalnum, svo framarlega sem reglur um samkomuhald leyfa. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum SÍK. Kristniboðsvinir eru hvattir til að fylgjast … Continued

Bók um flóttamenn

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Bók dr. Kjartans Jónssonar, sóknarprests, kristniboða m.m. um flóttamenn er er komin út. Í bókinni fjallar höfundur um uppruna flóttamanna, hvaðan þeir koma og hvers vegna þeir leggja á sig langt ferðalag út í óvissuna. Hann fer yfir helstu alþjóðasáttmála, … Continued

Lokir – okkar maður á vettvangi

posted in: Fréttir, Kenía | 0

Kristniboðssambandið hefur ekki kristniboða með fasta búsetu í Pókothéraði eins og áður var. Í stað þess styrkir það útbreiðsluverkefni kirkjunnar sem hefur það skýra markmið að ná til nýrra, afskekktra svæða með gleðiboðskapinn um Jesú Krist. Stuðningur SÍK fer í … Continued