Samkoma miðvikudaginn 22. janúar

posted in: Óflokkað | 0

Yfirskrift næstu miðvikudagssamkomu í Kristniboðssalnum er: Trú sem varir. Ræðumaður verður Ólafur Jóhannsson sem talar út frá 5. og 6. kafla Hebreabréfsins. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí.Allir hjartanlega velkomnir!

Jólakveðja

posted in: Óflokkað | 0

Kæru kristniboðsvinir og velunnarar SÍK. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og biðjum ykkur Guðs blessunar á nýju ári. Þökkum alla velvild, samstarf og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofan verður opin á Þorláksmessu 9-16,27. desember kl. 12-14 … Continued