Áhrif samkomubanns

posted in: Óflokkað | 0

Ýmsar breytingar verða nú á fyrirhugaðri dagskrá á vegum SÍK vegna samkomubanns sem gengur í garð aðfaranótt mánudags. Kristniboðsvikunni lýkur með þessum hætti: Samkoma verður í kvöld samkvæmt dagskrá (sjá aðra frétt) og kaffi á eftir með sérstökum varúðarráðstöfunum. Fyrirhuguðum … Continued

Kristniboðsfréttir 2020:1 komnar út

posted in: Óflokkað | 0

Fyrsta tölublað Kristniboðsfrétta er komið út og er nú á leið með bréfpósti til áskrifenda sinna. Stækkandi hópur fær Kristniboðsfréttir eingöngu í tölvupósti og sparar þannig pappírinn og póstburðargjöld. Viljir þú bætast í þennan hóp getur þú sent tölvupóst á … Continued

Aðalfundur 6. maí

posted in: Óflokkað | 0

Stjórn SÍK boðar hér með til aðalfundar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, miðvikudaginn 6. maí kl. 18. Boðið verður upp á léttan kvöldverð í upphafi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmd lögum (samþykktum) SÍK, lagabreytingar og önnur mál. … Continued

Bók um ævi og störf kristniboða

posted in: Óflokkað | 0

Á næstu mánuðum er væntanleg bók um ævi og störf kristniboðanna Skúla Svavarsonar og Kjellrunar Langdal sem störfuðu fyrst í Eþíópíu og síðar Keníu, í Pókothéraði, frá upphafi starfsins þar fyrir rúmum 40 árum. Persónuleg saga þeirra hjóna og störf … Continued