Ræður ofl á netinu

Kæru vinirVið viljum benda ykkur á að á youtube rás Kristnboðssambandsins má finna töluvert af efni ss. ræður, upptökur af samkomum, fræðsluefni, tónleika ofl. Mest á íslensku en eitthvað er á norsku og ensku og þá yfirleitt með íslenskum texta. … Continued

Þau eiga trú, von og kærleika

posted in: Óflokkað | 0

Rætt við sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur vígslubiskup vegna heimsóknar til Keníu. Þann 21. janúar s.l. hélt hópur 11 Íslendinga á kristniboðsslóðir í Pókot í Keníu. Hópurinn var undir leiðsögn sr. Kjartans Jónssonar sem var kristniboði á þessu svæði  á síðustu … Continued