Lokasamkoma kristniboðsviku, sunnudaginn 2. mars kl. 13:00

posted in: Óflokkað | 0
Lokasamkoma Kristniboðsvika SÍK á morgun, sunnudag, kl. 13:00 í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14.
Fókusinn er á kristniboð á Íslandi. Friðrik Schram prédikar.

Bollukaffi og samfélag eftir samkomuna.

Allir hjartanlega velkomnir.