Samkoma miðvikudaginn 5. mars

posted in: Óflokkað | 0

Bænasamkoma miðvikudaginn 5. mars kl. 20:00 í Kristniboðssalnum.

Ólafur H. Knútsson flytur hugleiðingu út frá 1. Pétursbréfi um hvort hægt sé að gleðjast í þrengingum og Sveinbjörg leiðir bænastund þar sem beðið verður fyrir kristniboðsstarfinu og bænarefnum.

„Fagnið því þótt þið nú um skamma stund hafið oðið að hryggjast í margs konar raunum.“

Kaffi og hið sívinsæla Mosfellsbakarísbakkelsi eftir samkomu.