Samkoma felllur niður í kvöld, íslenskukennslan á morgun sömuleiðis
Þar sem veðurhorfur eru afar slæmar fellur samkoma kvöldsins niður, íslenskukennslan í fyrramálið sömuleiðis og skrifstofan opnar ekki fyrr en kl. 12 á morgun, fimmtudag.
Þar sem veðurhorfur eru afar slæmar fellur samkoma kvöldsins niður, íslenskukennslan í fyrramálið sömuleiðis og skrifstofan opnar ekki fyrr en kl. 12 á morgun, fimmtudag.
Kristniboðsvika SÍK verður 23. febrúar – 2. mars. Yfirskrift vikunnar verður: „Gerum Jesú þekktan meðal þjóðanna“. Dagskrá verður alla daga vikunnar. Norðmaðurinn Eivind Jåtun, sem uppalinn er í Japan, starfaði sem kristniboði í Keníu og Tansaníu, en er nú svæðisstjóri … Continued
Yfirskrift næstu miðvikudagssamkomu í Kristniboðssalnum er: Trú sem varir. Ræðumaður verður Ólafur Jóhannsson sem talar út frá 5. og 6. kafla Hebreabréfsins. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí.Allir hjartanlega velkomnir!
Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 15. janúar kl. 20:00.Ragnar Gunnarsson lýkur yfirferð sinni um Korintubréfin og veltir í kvöld upp stóru málunum þjáningu og dauða. Kaffi og samfélag að venju.
Íslenskukennslan á vorönn hefst fimmtudaginn 16. janúar kl. 9:30. Kennt er skv. Evrópska tungumálammanum á stigi A1, A2 og B1.Skráning fer fram hjá bryndis@sik.is. Nánari upplýsingar hér: https://sik.is/learn-icelandic/