Kristniboðsvikan 2025

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðsvika SÍK verður 23. febrúar – 2. mars. Yfirskrift vikunnar verður: „Gerum Jesú þekktan meðal þjóðanna“. Dagskrá verður alla daga vikunnar. Norðmaðurinn Eivind Jåtun, sem uppalinn er í Japan, starfaði sem kristniboði í Keníu og Tansaníu, en er nú svæðisstjóri … Continued

Samkoma miðvikudaginn 22. janúar

posted in: Óflokkað | 0

Yfirskrift næstu miðvikudagssamkomu í Kristniboðssalnum er: Trú sem varir. Ræðumaður verður Ólafur Jóhannsson sem talar út frá 5. og 6. kafla Hebreabréfsins. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí.Allir hjartanlega velkomnir!