Hvar liggja tækifærin? – hugmyndafundur um kristilega fjölmiðlun

Í haust fengum við góðan gest frá Bandaríkjunum, Ron Harris frá MEDIAlliance í Texas, kristniboðssamtök sem stuðla að útbreiðslu fagnaðarerindisins í gegnum ljósvakamiðla nútímans. Þessi samtök koma ma. að þjálfun starfsfólks SAT7 sjónvarpskristniboðsins sem Kristniboðssambandið styrkir. Í tilefni af heimsókn … Continued

Sunnudagssamkoma 3. nóvember

Þemað á sunnudagssamkomunum í október var Í augum Guðs og nú spurjum vð spurningarinnar: Er Guð blindur?Ræðumaður: Daníel SteingrímssonHelga Vilborg leiðir lofgjörðinaSunnudagaskóli fyrir börnin á meðan samkomu stendurEftir samkomu er seldur matur á vægu verði: Fullorðnir kr. 1000 börn 6- … Continued