Bænaganga á sumardaginn fyrsta
Við vekjum athygli á bænagöngu á morgun sumardaginn fyrsta, 24. apríl Kristnir einstaklingar úr ýmsum trúfélögum koma saman og biðja fyrir þjóðinni. Hér má sjá upplýsingar um göngur og bænarefni sem tekin verða fyrir. Saman mynda gönguleggirnir hring og umlykja … Continued