Kristniboðsfélag karla 100 ára
Kristniboðsfélag karla náði þeim áfanga að verða 100 ára í fyrra en vegna samkomutakmarkanna hefur frestast nokkrum sinnum að halda upp á það. Því verður bætt úr á samkomu miðvikudagskvöldið 15. desember kl. 20 þar sem þessum áfanga félagsins verður … Continued