Aðalfundur og kveðjuhóf

Áður auglýstur aðalfundur Kristniboðssambandsins fer fram miðvikudaginn 23. apríl í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð. Fundurinn hefst með léttum kvöldverði kl. 18. Ekki er þörf á skráningu. Fram fara venjuleg aðalfundarstörf. Í lok fundarins verður Ragnar Gunnarsson fráfarandi framkvæmdastjóri, … Continued

Samkoma í dymbilviku

„Hin fullkomna fórn“ er yfirskrift samkomunnar miðvikudaginn 16. apríl. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson og mun hann tala út frá Hebreabréfinu 9:22- 10:18. Kaffi og samfélag eftir samkomuna Allir hjartanlega velkomnir

Getur þú aðstoðað?

Í dag er síðasti dagurinn í íslenskukennslunni okkar þetta misserið. Flestir nemendur okkar eru flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd sem hafa lítið á milli handanna og fá tækifæri til að ferðast um landið okkar fagra. Okkur langar til að … Continued