Samkomur hefjast að nýju 13. ágúst
Samkomur hefjast í Kristniboðssalnum að loknum sumarleyfum þann 13. ágúst kl. 20:00. Við óskum ykkur öllum góðrar verslunarmannahelgar með þessum orðum úr Jesaja 66:1-2 Svo segir Drottinn:Himinninn er hásæti mitt og jörðin fótskör mín.Hvar er húsið sem þér gætuð reist … Continued