Aðalfundur og kveðjuhóf
Áður auglýstur aðalfundur Kristniboðssambandsins fer fram miðvikudaginn 23. apríl í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð. Fundurinn hefst með léttum kvöldverði kl. 18. Ekki er þörf á skráningu. Fram fara venjuleg aðalfundarstörf. Í lok fundarins verður Ragnar Gunnarsson fráfarandi framkvæmdastjóri, … Continued