Frímerki, mynt, seðlar og fleira
Kristniboðssambandið tekur við frímerkjum og mynt og kemur í verð
Fréttir af starfi SÍK
Kristniboðssambandið tekur við frímerkjum og mynt og kemur í verð
Skrifstofa SÍK verður að mestu lokuð milli jóla og nýárs. Ef lokað er eða síma ekki svarað má senda póst á sik@sik.is og gefa upp nafn og símanúmer. Þó getur tekið einhvern tíma að fá viðbrögð. Basarinn verður einnig lokaður … Continued
Á föstudag kom út bókin Kjarni kristsinnar trúar eftir C. S. Lewis. Þetta er ein þekktasta bók höfundar og hefur verið þýdd á fjölda tungumála og selst í milljónum eintaka. Í bókinni gerir C. S. Lewis grein fyrir kjarna trúarinnar … Continued
DV birti frétt um að hagnaður af endurnýttum skóm væri notaður til kristniboðs. Framkvæmdastjóri SÍK, Ragnar Gunnarsson skrifaði eftirfarandi athugasemd undir fréttinni: Það hefði nú mátt hafa samband við Samband íslenskra kristnibooðsfélaga (Kristniboðssambandsið) vegna þessarar fréttar. Jú, SORPA hafði samband … Continued
Árlegur jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 laugardaginn 18. nóvember frá kl. 13-16. Handavinna, gjafavara, kökur, kaffi, vöfflur, happdrætti og fleira. Allir velkomnir og allt er inn kemur rennur til kristniboðsstarfins.