Haustmarkaður 11. september

posted in: Fréttir, Óflokkað | 0

Árlegur haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður haldinn laugardaginn 11. september kl. 11-15 í Kristniboðssalnum. Til sölu verður uppskera haustsins, svo sem grænmeti og sultur, en einnig sultur, kökur, ávextir, pakkamatur og ýmislegt til heimilisins, eins og verið hefur undanfarin ár. Vöruúrvalið ræðst … Continued